Ég efast um að það sé hægt að segja eitthvað til um það með vissu, en maður getur giskað á að það sé vegna ýmissa atferlismynstra hjá þeim. Hvernig þeir sitja á ljósastaurum og virðast bara vera að fylgjast með því sem gerist, hvernig þeir eru oftast einir á ferli og svona … Ég veit nú samt ekki hvort þeir hafi verið byrjaðir að rækta ljósastaura í gamladaga, en maður veit aldrei.