Já, það er merkilegt hvernig kynlífslaust kúr getur alveg verið rómantískara og jafnvel skemmtilegra en þegar það endar/byrjar á kynlífi, sérstaklega ef það er oft þannig að það er bara hoppað uppí rúm og beint í leikinn .. eða það er allavega mín reynsla. :)