Auðvitað get ég ekki sannað að hann sé ekki til, auk þess hef ég hvorki áhuga né ástæðu til þess. Geturðu sannað að fjólugrænn, ósýnilegur einhyrningur stjórni ekki veðrinu á jörðinni? Eins og ég sagði, sönnunarbyrðin. En endilega, trúðu því sem þú vilt. :-) Ég vona bara að þú þurfir ekki að taka neinar ákvarðanir útfrá trúnni þinni, sem gætu haft áhrif á aðra en sjálfa/nn þig.