“Af sömu ástæðu og þú ert ekki múslími.” Þetta er nefnilega ekki rétt nema að hluta til. Að ég hafi ekki verið alinn upp sem múslimi er ekki bara sú að ég hafi ekki verið alinn upp í samfélagi múslima, heldur líka sú að ég hafna trú sem þekkingaröflunartæki (þó upp að ‘skynsamlegu’ marki) og get þarafleiðandi ekki trúað á mjög margt. Semsagt, mín ástæða er ekki ómeðvituð(nema að hluta), heldur meðvituð. … ef við horfum framhjá völdum umhverfisþáttum eins og t.d. að ég hefði hugsanlega ekki...