Þetta finnst mér skemmtilegt svar og nokkuð klárt, þó vil ég benda á að áfengisneysla (og þá sérstaklega freyðivín skilst mér) er einhversskonar hefð í brúðkaupum. Ef notkun skotvopna í brúðkaupum væri jafn mikil hefð og áfengisneysla, þætti mér þetta gilt, en þar sem hún er það ekki held ég að þetta sé ógilt. Virkilega skemmtileg samlíking samt :)