Próteinsundrandi ensím sem heita endópeptíðasar (t.d. trypsín og kýmótrypsín) eru helst í magasafa og brissafa, exópeptíðasarnir eru síðan í þekjufrumum í garnatotunum. :P Munurinn á þessum peptíðösum er að endópeptíðasarnir fara inn í peptíðkerðjur og rjúfa þar peptíðtengin, á meðan exópeptíðasinn fer á endana og rífur amínósýrnar af þar. :) … svona svo maður þykist vera fróðari en þú. :D Í góðu gamni gert.