Ekki láta fara svona með þig. Ég efast hálfpartinn um að þetta sé ‘ást’ sem þú berð til hans, hljómar frekar eins og einhver þörf fyrir hlýju og samþyki. En hvernig sem það er, þá færðu hvorki ást hans, hlýju né samþyki með því að leyfa honum að vaða svona yfir þig og þínar tilfinningar. Hann veit það vel og notar sér það ef hann vill fá eitthvað.Ertu viss um að þú viljir það? Þú átt ekki að leyfa neinu að gerast, sem þú vilt ekki að gerist. Ég þekki þig náttúrulega ekki neitt, en mig fer að...