Það er rosalega mismunandi. Ég hef fengið svona ‘melódíur’ í hausinn og náð að spila þær á gítarinn/bassann, en stundum dettur mér í hug að eitthva ‘munstur’ á hálsinum gæti komið vel út og þá prófa ég það og sé til. Annars nota ég tónstigana gjarnan til hliðsjónar, en hef alveg samið riff sem víxla saman tónstigum. Til að semja heilt lag þarftu að vita aðeins betur hvað þú ert að gera og hvernig þú getur raðað mismunandi riffum saman og spá svolítið í uppbyggingunni og þannig dóti. :) veit...