Þegar þú lest þráð sem þú vilt gefa þitt álit á, þá skaltu velja Gefa álit hlekkinn í kassanum hægra megin á þráðinum. Er þú gerir það og sendir svar þitt þá fær Höfundur þráðsins skilaboð um að svar hefur borist- í skilaboðaskjóðuna sína og fær þar link að svarinu þínu, það er ef að hann hakaði í “Láta vita þegar svar berst” þegar hann bjó til þráðinn. Prófaðu að setja “þræðinum” og “hafi” í staðinn fyrir feitletruðu orðin og athugaðu hvort þér finnist það ekki passa betur.