Það er ekkert muay thai í hafnarfirði. Pumping Iron er í reykjavík, dugguvogi 2 ef ég man rétt. Lítið mál að taka strætó þangað úr firðinum, ég gerði það sjálfur lengi vel. Tekur S1 og ferð úr á stoppinu sem er næst á eftir kringlunni, ferð þar yfir götuna og bíður eftir S3 og ferð úr honum áður en hann beygir útaf miklubrautinni, röltir svo bara restina. Það var kickbox klúbbur í hafnarfirði, á vegum jimmy(sami og er með pumping iron), en ég held að hann sé hættur. Kickbox er svosem ágætt...