Mér finnst alltaf svolítið fyndin þessi hugmynd hjá krisslingum um að það hafi verið eitthvað slæmt að Jesú hafi verið drepinn. Það hefði lítið orðið úr kristni ef Jesús hefði ekki “dáið fyrir syndir okkar”, og þessvegna út í hött að syrgja dauða hans eða hatast út í þá sem komu honum í kring.