Hvað meinarðu þá með “tískuljósmyndun”? Get séð fyrir mér nokkurnvegin allt linsu-sviðið í tískuljósmyndun. pro tískuljósmyndun utandyra er oftar en ekki með alveg 300 eða 400 mm linsu, en svo er alveg hægt að nota niður í 10 mm ef maður vill leika sér eitthvað, og mig grunar að 50 eða 100 mm séu flottir ef maður er að taka myndir á tískusýningu, fer eftir fjarlægðinni sem maður getur verið í (prófa það á morgun! :P).