Samfélagið okkar virðist miða við að fólk klári einhverjar skólagráður og vesen áður en það byggir hreiður. Eða eru það kannski bara mínir fordómar gagnvart einstæðum, ómenntuðum mæðrum? Þessar lágvöxnu, smá þybbnu í kringum magann og á lærunum, í renndum peysum og undarlega þröngum, svörtum buxum, drekkandi Egils kristall eða Topp. Það eru ekkert allir fyrir djammið, ég t.d. hata að fara niður í bæ á “djamm” tímum.