Byssukúlunni er skotið lárétt, en þær detta báðar lóðrétt. Málið er að lárétti hraðinn hefur engin áhrif á lóðrétta hraðann, þannig að hún dettur niður alveg jafn hratt hvort sem hún er kjurr eða á 100 m/s (skv. klassískri eðlisfræði, í ideal kerfi). Þú gætir örugglega alveg drepist við að fá fallandi byssukúlu í hausinn, undir réttum kringumstæðum.