Vissulega. Langaði bara til að segja þetta sem mótvægi gegn greininni. Þetta á nefnilega við um bæði kynin, og vandinn er í rauninni ekki sá að annaðhvort kynið, já eða bæði kynin, séu uppfull af fávitum, heldur sá að fólk talar ekki saman og er ótillitsamt og heimskt.