Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: mig langar svo í penax k10d ...

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Neib, en ég get lofað þér því að þú verður ekki svikinn af henni ef þú færð þér svoleiðis. Myndi reyndar bara fá mér 6x7 (eldri gerðin), bara passa að hún sé með möguleika á mirror lock-up (MLU).

Re: Sólarlag

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Já! Og gera HDR! Já!!! vantar líka fiðrildi, og glimmer.

Re: mjöög skrítin staða...

í Rómantík fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Fyrirgefðu, en þessi staða býður bara upp á svo skemmtilegar pælingar. Auk þess held ég að það sé fáu hægt að bæta við það sem núþegar er komið.

Re: mjöög skrítin staða...

í Rómantík fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Held þú sért í rauninni laumulega ástfanginn af móður þeirra. Fylgdu hjartanu og taktu mömmuna. Og ef það virkar ekki geturðu alltaf tekið þessa systur þarna líka, og þá ertu kominn með multi-kill, nema í sambandi við kynlíf.

Re: Hórur eða ekki?

í Rómantík fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Finnst það ekki skipta máli svona í þessum ómerkilegu eins-árs samböndum, en ef maður væri að fara að gifta sig þá væri það kannski eitthvað sem kæmi manni við. Böggar mig annars ekkert voðalega mikið, ef þetta var eitthvað sem hún vildi.

Re: sýgur, no?

í Rómantík fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Já ok, semsagt böggandi gaurinn? :P

Re: beinbrot:S?

í Mótorhjól fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Já ok, þá hlýtur þetta bara að vera rangt hjá mér. Meina, fyrst það er einhver málsháttur um þetta. Skulum bara allir drífa okkur í að brjóta öll beinin í okkur allstaðar og taka svo svona mánuð í að jafna okkur, og eftir það verðum við nánast óbrjótanlegir, því þau gróa svo vel saman. k?

Re: mig langar svo í penax k10d ...

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Og skilja mig eftir reynandi að selja linsulaust boddí? :P

Re: mig langar svo í penax k10d ...

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Var að hugsa um að selja spotmatic vélina með 50/1.4 linsunni, og kannski adapternum bara líka. k-mount vélarnar sem ég á voru í eigu foreldra minna og ég kann eiginlega ekki við að selja þær :)

Re: BAHAHAHA !!

í Rómantík fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Hefði ekki látið það stöðva mig. :))

Re: mig langar svo í penax k10d ...

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þær eru allar fyrir filmu. 3 fyrir 35mm og ein fyrir medium format. Skal selja þér eina af 35mm vélunum, með aukahlutum, ef þú hefur áhuga á svoleiðis?

Re: Speedos, líkamshræðsla og sóðaskapur í sundi

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Frábærlega skrifað :)

Re: mig langar svo í penax k10d ...

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Jáb. Klárlega miklu betri vélar en þessar 400d sem allir eru með. Á fjórar pentax vélar sjálfur.

Re: Stillingar

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Orðið “Manual” hefur tvær merkingar í sambandi við myndavélar. 1# stilling sem leyfir þér að stilla allt sjálfur 2# bók sem fylgir með myndavélinni sem segir þér m.a. hvað 1# er. og margt fleira. Í stuttu máli: RTFM :)

Re: xkcd

í Rómantík fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Satt. XKCD er best.

Re: Nú skulu hugarar flokkaðir niður.

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
j… jaaá … já ég held það allavega. :)

Re: Nú skulu hugarar flokkaðir niður.

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Vona að þú áttir þig á því að þessu er ekki ætlað að vera tæmandi listi.

Re: Google Chrome

í Netið fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Google einfaldlega vinnur. Alltaf.

Re: Ungabörn og götun.

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Og mér þykir þeirra siðir hrikalegt ofbeldi.

Re: Bardagalistinn

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Held þú sért eitthvað að misskilja þetta. Þetta er ekki eins og í bíómyndunum. Þú ert ekkert að fara að labba útúr dojoi eftir nokkrar æfingar, hæfur til að lemja fullt af fólki án þess að svo mikið sem svitna. Að læra bardagalistir er fyrir flesta alveg langur ferill. Maður er að læra að beita líkamanum á allt annan hátt en maður er vanur, og fínpússun á hreyfingum og beitingu tekur fyrir lang flesta mörg ár. En svo muntu líklega mjög seint vera tilbúinn til að slást við marga í einu, nema...

Re: hver kann ensku

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Útaf því að það er fáránlegt að halda að maður eigi að skera duft, og fatta ekki að það er átt við pokann utan um duftið? :P

Re: Byrjandi

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Linsan heiti 18-55, ekki bara 55, og sú sem þú færð með 450d er eitthvað endurbætt. Hún fókusar aðeins nær en sambærilegar linsur, en hún kallast ekki beint macro.

Re: Ljosmyndabúðir

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Hvenær ætlarðu að selja mér sigma 20/1.8 linsuna þína? :P

Re: Þórhallur miðill

í Sorp fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Neinei, þættirnir eru ekkert feik. Getur alveg flett þeim upp í gömlum dagskrám ef þú vilt, og þar stendur það alveg svart á hvítu að þeir voru einusinni.

Re: Ljosmyndabúðir

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Jói segir mér alltaf eitthvað fyndið þegar ég kem þangað. :O!! En beco dugar ekki langt ef þú ert að leita þér að nikon dóti. Já eða einhverju öðru en canon, leica, hasselblad/phaseone eða linhof.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok