Jebb, picasa er mjög fínt, en það gegnir svolítið öðrum tilgangi en flickr. Picasa er vefalbúm fyrir mikið magn af myndum, en flickr er meira svona til að sýna fólki eina og eina mynd og fá fólk til að skoða myndirnar manns. Það nennir enginn að fletta í gegnum 300 mynda albúm af ferðinni þinni uppá Holtavörðuheiði eða eitthvað á picasa.