Ok. Það er kannski ágæt ákvörðun hjá þér. Hún á þá kannski sérstaklega við sjálfstætt fólk. Hann skrifaði Íslandsklukkuna aðeins seinna og var þá hættur að skrifa þessar “ritgerðalýsingar á náttúrunni”, svo ég vitni í hann sjálfann, til að höfða til fleira fólks. En þetta eru virkilega góðar bækur ef maður nennir að pæla í þeim og skoða textann vandlega. Líklega með betri bókum sem ég hef lesið, og þá sérstaklega Sjálfstætt Fólk.