Ef þú hefur gaman af strategy leikjum þá mæli ég með Hearts of Iron, getur spilað sem Þýskaland á stríðsárunum og ef þú ferð rétt að því þá geturðu unnið stríðið í Evrópu og hugsanlega ráðist á Bandaríkin líka. Annars held ég ekki að það sé neinn góður fps leikur þar sem þú getur þetta.