Það stóð alltaf einhver fyrir þeim. Fyrst Þýskaland svo Bandaríkin. Þó svo að þeir hafi hjálpað Kínverjum, Norður-Kóreubúum og Norður-Víetnömum voða mikið þá er það ekki mikil tilraun í að taka yfir heiminn. Þeir stefndu samt sem ápur Vestur-Evrópu en hefðu Bandamenn ekki ráðist á Þjóðverja í gegnum Frakkland og “frelsað” Evrópu þá hefðu þeir ekki hætt eftir Austur-Þýskaland heldur haldið áfram. En Evrópa er ekki heimurinn. Þannig basically, þeir reyndu aldrei því þeir gátu það ekki. Annars...