Fjölgun manna mun staðna eftir nokkra áratugi ef ég man rétt. T.d. mun fjöldi fólks í Evrópu hrapa nokkuð því stór hluti af íbúum eru eldri borgarar sem fæddust eftir seinni heimsstyrjöldina, á því tímabili varð “sprenging” í fæðingartíðni en hún hefur farið töluvert niður (Í Evrópu allavega). Þeir sem halda að offjölgun sé vandamál hafa einfaldlega bara ekki kynnt sér málið nóg.