Annars þá finnst mér það bara gott á þig að kaupa 2L kók á svona mikið, finnst mér snilld að vera að hækka óhollu vörurnar þar sem þær eru hvort sem eru ónauðsynlegar og óhollar, þeir sem kaupa þetta virðast greinilega eiga efni á þessu. Hvað í andskotanum kemur það þér og öðrum við hvað fólk setur upp í sig þó svo að það sé óhollt eða ekki? Er alveg fullkomnlega réttlátt að hækka verð á ákveðnum vörum því ÞAÐ ER ÓHOLLT OG ÞAU EIGA HVORT SEM ER EFNI Á ÞVÍ? Þetta var svo heimskulegt svar hjá...