Engar sannanir eru fyrir því að það auki líkur á krabbameini, heldur bendir frekar til þess að það hægi á þróun krabbameins sem er þegar til staðar. Ég hef ekki verið var við neinn sljóleika fyrir utan þann sem er þegar maður er búinn að vera að reykja. Í sambandi við ónæmiskerfið þá hækkar það virkni gegn þessu en lækkar gegn þessu. Jafnvægið dettur út, já, en þetta hefur ekki það mikil áhrif að það breyti miklu. Hef ekki kynnt mér neitt um áhrif þess á starfsemi kynkirtla og ætla þess...