Enda neyðir þig enginn til þess, og tók þetta bara sem svona dæmi og bætti við “eða eitthvað álíka”. Það er ekkert spamm á fólk núna og það verður ekki þegar formleg ákvörðun verður tekin um að bæta ekki við “thumbs” kerfi. Sé ekkert að því að það sé ekki hægt að rate-a comment eins og stendur, né hvaða tilgangi það myndi þjóna að bæta við slíku kerfi.