Hvað finnst þér um feminista? -Mér finnst þeir bara eins og annað fólk. Hvað er feministi í þínum augum? -Það að aðhyllast jafnrétti kynjanna. Hvaða störf finnst þær að konur ættu ekki að vinna við? -Mér finnst bara að þær eigi að starfa við það sem þær vilja. Hvaða störf finnst þér að karlar ættu ekki að vinna við? -Sama fyrir þá. Hvað er jafnrétti í þínum augum? Að hafa sama rétt og aðrir til hinna ýmsu hluti. Að vera ekki dæmdur fyrir kyn, kynþátt, kynhneigð og annað álíka. Finnst þér...