Ég er trúlaus og trúi ekki á guð/allah. Eftir því sem ég best veit þá eru þessir kuflar í mismunandi litum. En ég myndi halda að þeir væru að einhverju leyti þannig gerðir að þeir hlífi konum fyrir hitanum. Annars yrði ég persónulega brjáluð ef einhver myndi skipa mér að hylja mig alla, alltaf, en ég er alin upp í allt öðrum menningarheim svo… Og ég efast ekki um að það voru karlmenn sem skrifuðu bæði Kóraninn og Biblíuna.