Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Kynjajafnrétti í Islam

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég hef aldrei farið til Tyrklands og veit þess vegna ekki mikið um það, þannig já ég talaði í fáfræði. Hins vegar var ég nú ekki bara að tala um Tyrkland heldur múslimalönd almennt. Það fylgir tengill á greinina sem ég skrifaði þetta út frá… Hvað aðrar rökfærslur frá mér varðar eru þær komnar frá sögukennaranum mínum og ég ætla rétt að vona að hann hafi vitað hvað hann var að segja.

Re: Kynjajafnrétti í Islam

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég er trúlaus og trúi ekki á guð/allah. Eftir því sem ég best veit þá eru þessir kuflar í mismunandi litum. En ég myndi halda að þeir væru að einhverju leyti þannig gerðir að þeir hlífi konum fyrir hitanum. Annars yrði ég persónulega brjáluð ef einhver myndi skipa mér að hylja mig alla, alltaf, en ég er alin upp í allt öðrum menningarheim svo… Og ég efast ekki um að það voru karlmenn sem skrifuðu bæði Kóraninn og Biblíuna.

Re: Kynjajafnrétti í Islam

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Fyrir Múhammeð máttu karlar eiga jafn margar konur og þeim þóknaðist. Múhammeð hins vegar minnkaði konufjölda á mann ins vegar niður í 3-4 konur á mann en karlinn varð að geta framfleytt þeim öllum, elska þeir og annast allar jafn mikið.

Re: Doppa

í Hundar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nú, mér fannst þeir svo sætir. Valdi þessa mynd sérstaklega bara út af þeim.

Re: Kynjajafnrétti í Islam

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jább, en það er líka margt í Biblíunni sem fólk fer ekki eftir. Bætt við 2. febrúar 2007 - 00:44 Þá er ég að tala um kristið fólk.

Re: Kynjajafnrétti í Islam

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nei ég hef ekki lesið Kóraninn alveg, en samkvæmt mínum heimildum stendur ekkert um það.

Re: Silja

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Mér finnst hárið nokkuð töff. Fín mynd, svolítið skrítin hlutföll en hverjum er ekki sama um það?

Re: John Ronald Reuel Tolkien

í Bækur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Yfirskyn.

Re: Fullt af bókum til sölu

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ef teardrop hættir við er ég til í að kaupa þetta.

Re: Hvað finnst ykkur......

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Mér finnst ekkert heillandi við það.

Re: Indriði. misheppnaðar sjálfsmorðs tilraunir

í Smásögur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Til þess að hafa þetta huggulegra.

Re: Kynjajafnrétti í Islam

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, en það stendur ekkert um þetta í Kóraninum. Það stendur bara að múslimskar konur eigi að fela hár sitt, út af því að það væri prýði konunnar og vekti óæskilega athygli karlmanna. Á sama hátt stendur að karlmenn eigi að hylja aðlaðandi líkamsparta sína. Ætli þessir kuflar yfir konunum séu ekki líka vörn gegn hita i þessum steikjandi eyðimörkum. Annars er mjög misjafnt eftir svæðum hversu huldar þær eiga að vera.

Re: tvíburarnir hennar Cecilie

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ertu viss að þetta voru tvíburar sem hún missti?

Re: Doppa

í Hundar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Omg indeed.

Re: fíflið mitt :P

í Hundar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Fífl?

Re: tvíburarnir hennar Cecilie

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ari átti 3 syni.

Re: Doppa

í Hundar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
11 ára :)

Re: Síðustu 7

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég var að skoða korkana hérna fyrir neðan og allir voru að skiptast á að tala um sænsku og norsku.. En ætli ég meini ekki norsku :Þ

Re: Ættartréð?

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hann dó svo ungur, megnið af lífinu hafði hann verið góður venjulegur strákur, en svo í lokin var bannfæringin að brjótast fram í honum á þann veg að hún hlyti að vera álitin “ill”. En svona smá spoiler: Í lokin á seríunni kemur hann fram og þá er hann meðal þeirra “góðu”.

Re: Sverðberinn

í Bækur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Góð bók, sjaldan sem að maður sér bækur sem fallið gætu undir fantasíu eftir íslenskan höfund. Og já ég veit ég er sein að commenta. :)

Re: Spirit Walker - Sálnaflakkarinn

í Bækur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Sá þessar bækur í Bókatíðindum , var ekki viss hvort að þetta væri barnabók eða eitthvað sem væri þess virði að lesa.

Re: Einelti

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Haha, vá hvað fólk er alltaf vel innrætt :P

Re: Rósin

í Smásögur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Sæt saga, samt frekar fyndið að þú talar alltaf um að hann sé “baðfættur”. :D

Re: Einelti

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þegar ég var í grunnskóla voru alltaf nokkrir kennarar á vappi í neongulum vestum á skólalóðinni í frímínútum til þess að fylgjast með hlutunum. Finnst það bara nokkuð sniðugt.

Re: Einelti

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Börn eru grimm. :/ Maður hefði nú samt haldið að fullorðna fólkið (kennarar í þessu tilfelli) myndu gera eitthvað í málunum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok