Neeei, hún er ekki frábær sem sjálfstæð mynd. Það er bara hoppað úr einu í annað, persónurnar ekkert kynntar af viti eða neitt… Ég skal samþykja það að það sé ekki hægt að gera myndir alveg eftir bókinni, EN í þessu tilviki var ekki einu sinni reynt. Svo er greinilegt að þeir sem gerðu myndina voru að spara, t.d. öll húsin voru bara einhverjar spýtur bundnar saman. Ef þú ferð á imdb þá sérðu líka að lang flestir sem stóðu að myndinni eru algjörir byrjendur. Þessi biómynd var peningaplokk og...