Börn lampans er ágæt, þó hún sé hræðilega þýdd á íslensku og líkingarnar sumar mjög kjánalegar… Skemmtileg bók engu að síður. :) Sverðberinn er íslensk “ævintýrabók”, kom mér á óvart. :) Ferð Eiríks til Jötunheima, Ferð Eiríks til Ásgarðs og Barist um sverðið eru ágætar bækur, eða það fannst mér allavega þegar ég las þær fyrir nokkrum árum. Og ef þú lest ensku er endalaust af bókum…