Miðað við hvað alheimurinn er stór, nánast óendanlegur (og fer stækkandi) eftir því sem við best vitum, og miðað við það hvað það eru mörg sólkerfi og eg veit ekki hvað og hvað… Þá finnst mér ekkert rosalega ótrúlegt að það séu fullt af plánetum í lífhvolfi síns sólkerfis þar sem úir og grúir af lífi. En já þú mátt trúa því sem þú vilt, en ég trúi ekki á guð.