Hæhæ þetta er nú ekkert mikið vandamál og ég veit að ég er með áhyggjur út af engu en ég vildi bara spurja: Okei, ég er mjög lágvaxin og alls ekki feit, en ég held samt að ég virðist vera miklu mjórri en ég er því að ég er svo lítil. En það er svo margt sem ég er ekki sátt við, eins og maginn, lærin og rassinn, það er ekkert svo flott en ég næ samt að fela það með því hvernig ég klæði mig. Vinir mínir eru alltaf að segja að ég sé geðveikt mjó og eitthvað, en það er samt ekki satt, ég er með...