Hæhæ Ég vildi koma smá umræðu í gang hérna :) Þið sem eruð í sambandi (þið sem eruð á lausu getið líka svarað þessu, þá bara um fyrrverandi maka), hvernig byrjuðuð þið opinberlega saman? Þá meina ég hver átti frumkvæðið að því, hvað fór ykkar á milli nákvæmlega, var það rómantískt, hvernig leið ykkur eftir á og allt það… Hjá mér var það þannig að ég og kærastinn minn vorum eitthvað að kúra að kvöldi til og hann var eitthvað að tala um að hann nennti ekki í vinnuna daginn eftir. Hann sagði...