Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ragnheiður Gröndal - Landgangur (4 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum
Nú ertu farinn óraveg í annað land og hjarta Nú talar þú annað tungumál Týnt er hárið bjarta Nú horfi ég ein á hendur tvær Horfið er allt mitt gaman Tungan mín og tungan þín tvinnast þær aftur saman? Yfir þér er himinn hár Hér er þykkur tregi Ástin mín og ástin þín er hún á batavegi? Nú ertu farinn óraveg í annað land og hjarta Nú talar þú annað tungumál Týnt er hárið bjarta Allt er nú skítt og skroppið í smátt Nú skortir mig ást og hlýju Lífið mitt og lífið þitt Lifnar það við að nýju?

Hár (7 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 1 mánuði
Getið þið sagt mér hvar ég get fengið sjampó og næringu sem þykkir hárið? Ég er nefnilega með frekar þunnt hár og vil hafa það þykkra…:)

Ég vona að þetta sé satt! (15 álit)

í Músík almennt fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég var að heyra að Red Hot Chili Peppers séu væntanlegir til landsins næsta sumar :) Ohh ég er svo spennt, ég vona að þetta sé ekki bara kjaftasaga! Uppáhaldshljómsveitin mín… Vitið þið eitthvað meira um þetta?

Muse - Starlight (10 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég er ástfangin af þessu lagi… Far away This ship has taken me far away Far away from the memories Of the people who care if I live or die Starlight I will be chasing a starlight Until the end of my life I don't know if it's worth it anymore Hold you in my arms I just wanted to hold You in my arms My life You electrify my life Let’s conspire to ignite All the souls that would die just to feel alive i'll never let you go If you promise not to fade away Never fade away Our hopes and...

Samviskubit... (21 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Um daginn, eða réttara sagt fyrir um það bil mánuði, var ég að “deita” strák og það gekk allt mjög vel. Mjög fínn strákur og ég var orðin frekar skotin. Síðan hætti ég allt í einu að heyra í honum og skildi hvorki upp né niður í hlutunum. Svo frétti ég að hann væri víst ekki alveg hættur með kærustunni sinni og þess vegna væri hann örugglega ekki að svara mér. Ég frétti þetta ekki frá honum heldur vinkonu minni, þar sem að þetta er lítið land og hún þekkir eitthvað til hans. Ég var mjög reið...

Ég skil þetta alls ekki! Gerið þið það? (28 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ok, helgina fyrir tveimur vikum hitti ég strák, sætan, skemmtilegan og við náðum vel saman. Eftir það fórum við að hittast og töluðum reglulega saman. Hann var algjör herramaður, krafðist þess alltaf að hann myndi borga þegar við gerðum eitthvað. Eftir nokkra daga vorum við farin að tala meira saman í síma heldur en sms-i og það voru engar vandræðalegar þagnir, við höfðum alltaf eitthvað að segja. Við vorum bæði að djamma síðasta föstudag og hittumst aðeins áður en ég fór heim. Allt í góðu...

Veit ekki hverju ég á að trúa! (2 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég bendi þeim á sem vita ekki málavexti að skoða þennan kork fyrst áður en þið lesið þennan: http://hugi.is/romantik/threads.php?page=view&contentId=3844028 Okey ég kom inn á minn fyrrverandi á msn á þriðjudaginn, sagðist þurfa að spurja hann að einu (ætlaði þá að spurja hann hvort það væri satt að vinur hans hafi beðið um leyfi til að reyna við mig og hann hafi gefið það leyfi). En hann var away þannig að ég bjóst ekkert endilega við því að hann myndi svara… Síðan talaði ég við vininn og er...

Ég er ekki viss um hvað ég vil... (15 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég held að besti vinur fyrrverandi kærasta míns sé hrifinn af mér… Ég hitti þá báða um verslunarmannahelgina og endaði með mínum fyrrverandi tvö kvöld af þremur… En um helgina spurði þessi vinur míns fyrrverandi hvort hann mætti reyna við mig og minn fyrrverandi leyfði það, að hans (vinarins) sögn. Sem mér finnst svolítið skrýtið því að hann (minn fyrrverandi) hefur alltaf verið á móti því að vinur hans sé að reyna við mig. Sem ég skil alveg fullkomlega. Ég verð að viðurkenna að það eru...

Ég þarf smá ráð... (1 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Halló…ég þarf smá ráð en ég var að spá hvort einhver væri til í að gefa mér þau en þá í gegnum pm? :)

Litun og plokkun (7 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Halló… Ég þarf nauðsynlega að fara í litun og plokkun og ég þekki engan stað hér í Reykjavík, er nýflutt hingað og hef alltaf farið á einn stað í heimabænum mínum. Getið þið bent mér á einhvern sem litar og plokkar vel? Ekki segja Debenhams því ég fór þangað, borgaði fúlgu fjár og konan eyðilagði á mér augabrúnirnar! =(

Mér leiðist alveg hrikalega... (90 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég er búin að vinna klukkan 14-15 á daginn og eftir það þá hundleiðist mér alltaf… Er nýflutt til Reykjavíkur og þekki ekki marga hérna…Ég væri alveg til í að kynnast nýju fólki. Ég er alveg tóm um hvað ég gæti gert… Ég bý í Grafarvoginum og á ekki bíl þannig að ef þið vitið um eitthvað skemmtilegt þar eða nálægt þá megið þið endilega láta mig vita. Hafið þið einhverjar hugmyndir fyrir mig? Og viljið þið sleppa öllum skítköstum… Takk fyri

Where is the love? (31 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég verð bara að fá að tjá mig aðeins um eitt tiltekið málefni. Ég er nýkomin úr útskriftarferð og ég skemmti mér mjög vel þar með bekkjarfélögum mínum. Sumir þeirra eru á föstu eins og gengur og gerist, 7 af okkur nánar tiltekið. En í þessari ferð voru aðeins 2 af þeim trúir sínum heittelskuðu! Ég veit að talan fimm er ekki mjög há en mér er samt alveg sama! Ég veit að í útskriftarferðum lifir maður lífinu til hins ýtrasta, mikið er drukkið og maður missir sig aðeins en fer svo aftur á...

MSN á þýsku! (7 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég var að koma heim núna eftir smá frí og allt í einu er msn-ið komið á þýsku, ógeðslegasta tungumál veraldar að mínu mati! Og ég kann ekkert að breyta því, skil ekkert í þýsku… Einhver sem getur hjálpað mér?

Kann einhver hérna dönsku? (6 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ef svo er þá má sá hinn sami endilega vera svo vænn og þýða eftirfarandi texta fyrir mig… Er farin að ryðga svolítið í dönskunni og ég skil þennan texta svona nokkurn veginn en vil samt hafa þetta allt á hreinu. Vi har modtaget din ansøgning om optagelse som elev på Nordjyllands Odrætshøjskole i perioden … og kan hermed bekræfte din optagelse som elev på skolen. Du vil i løbet af efteråret modtage først faktura på tilmeldingsgebyr og senere på efteråret øvrige fakturaer samt anden nyttig...

Smá saga... (10 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þetta er frekar löng sara, afsakið en ég vona samt að þið nennið að lesa þetta :) Ég eignaðist minn fyrsta kærasta í fyrrahaust. Hann var ótrúlega góður við mig og mér fannst ég mjög heppinn að hafa fundið hann. Sambandið stóð samt frekar stutt. Hann sleit því aðallega vegna þess að hann meikaði ekki fjarsamband (við búum ekki á sama staðnum í augnablikinu). En einnig vegna þess að hann væri kominn með ógeð af samböndum, en hann hefur verið í þeim mörgum og eitt þeirra entist m.a.s. í fjögur...

Gjaldeyrir (10 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Komið öll blessuð og sæl! Ég er að fara til Búlgaríu í útskriftarferð eftir þrjár vikur. Og þar sem að búlgarski gjaldeyrinn (lef) fæst ekki hér á Íslandi þá er ég að spá hvort haldið þið að sé betra að fá evrur í staðinn og skipta þeim síðan úti eða bara hafa þetta allt á korti og fara alltaf í hraðbanka? Pabbi minn segir að bæði sé áhætta en eitthvað verður maður að gera! Og ég veit að það eru nokkrir aðrir menntaskólar að fara til Búlgaríu þannig að ég býst við svari ;) Kveðja

Love Hurts (6 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég er frekar bitur út í ástina núna… Samt veit ég ekki hvernig hún er, hef aldrei upplifað hana. En þetta lag lýsir því vel hvernig mér líður þessa stundina. The Everly Brothers - Love Hurts Love hurts, love scars, love wounds and mars Any heart not tough nor strong enough To take a lot of pain, take a lot of pain, Love is like a cloud, holds a lot of rain Love hurts Oooh … love hurts. I'm young, I know, but even so I know a thing or two, I've learned from you I've really learned a lot,...

Útskriftarföt (5 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Vitið þið um einhverjar flottar (en ekki mjög dýrar) fatabúðir þar sem ég get fengið töff útskriftarföt? Ég vil vera aðeins öðruvísi en samt ekki of ýkt :) Takk fyrir friend

Ég verð að vita... (4 álit)

í Sápur fyrir 18 árum, 9 mánuðum
hvað gerðist í þættinum í gær. Missti af honum og líka endursýningunni :/ Getur einhver verið svo góður og sagt mér frá hvað gerðist?

Vertu þú sjálfur (6 álit)

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég er oft að lesa og heyra að maður eigi alltaf að vera maður sjálfur og auðvitað er mikið til í því, lítið vit í öðru. En hvernig veit maður alveg 100% hvernig maður sjálfur er í rauninni? Hvernig kynnist maður sjálfum sér?

Givin´ Up On You (5 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég er búin að vera með þetta lag á heilanum undanfarna daga, mér finnst það svo gott en samt svolítið sorglegt. Mjög góður texti. Endilega tékkið á þessu lagi :) Lara Fabian - Givin´ Up On You Silence and quiet Again in my life Far from these moments I wish I was Passion and truth We were about Before the shadows Stole the beat of our hearts Chorus: After all we have been through I can only look at you Through the eyes you lied to I'm givin' up, givin' up I'm givin' up on you After all if...

Tvær spurningar (3 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Sælir hugarar. Ég er með topp, en ég spenni hann alltaf upp vegna þess að ég er með liðað hár og nenni ekki að slétta hann á hverjum degi, geri það bara þegar ég er að fara eitthvað sérstakt. En vitið þið um eitthvað gel eða krem, eitthvað hárdót sem ég get sett í hann svo hann verði flottur, t.d. sem gerir það að verkum að ég get haft hann til hliðar? Það er nefnilega svo einhæft að hafa hann alltaf eins á hverjum einasta degi. Og eitt enn: Það er árshátíð hjá mér næstu helgi. Ég verð í...

Er ég sú eina? (33 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hafið þið lent í því að ykkur finnst þið vera komin yfir ykkar fyrrverandi, haldið að allar tilfinningar til hans/hennar séu horfnar, en svo farið þið að hugsa til framtíðarinnar og hvernig næsti kærasti/kærasta ykkar verður, en þá kemur í ljós að þið viljið engan nýjan, viljið bara ykkar fyrrverandi aftur og þá komist þið að því að þið eruð ekki búin að jafna ykkur? Or is it just me?

Ég vil vera tilfinningalaus... (36 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þoli ekki svona… var farin að gera mér vonir um einn strák sem er mjög sætur og virtist vera eitthvað varið í, samt hélt ég að ég væri ekkert svo hrifin af honum fyrr en ég sá hann núna um helgina… Og þá kom í ljós að hann er að dúlla sér með annarri stelpu… Samt það sama kvöld endaði hann með allt annarri stelpu…:S Langar að vera tilfinningalaus þar sem ég fæddist með overload af tilfinningum, einhver fæðingargalli en ég veit ekki hvernig það er hægt! Pirrandi! Þið verðið að afsaka ég bara...

Árshátíðarkjólar (18 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jæja nú fer tími árshátíðanna að koma og ég er að fara á mína síðustu árshátíð í skólanum mínum þar sem ég útskrifast í vor. Og mig langar að vera alveg langflottust, í geðveikum kjól þar sem þetta er síðasta árshátíðin mín. Ég vil að fólk taki andköf þegar það sér mig ;) Eruð þið með einhverjar hugmyndir um hvar svona kjól er að finna? Ekki mjög dýran stað samt… Með fyrirfram þökk, friend
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok