Hæhæ Ég vona að þið getið hjálpað mér og ég biðst afsökunar ef þetta er á röngum stað, ég vissi ekki hvert annað ég gæti sett þetta. Málið er að ég er mjög óánægð í vinnunni sem ég er í. (Ég er í fullu starfi). Ég byrjaði þarna í fyrrahaust og þetta var allt mjög spennandi fyrst, þetta starf hentar mér mjög vel. Þetta er semsagt í gestamóttöku á hóteli svo þið vitið af því. En um jólin tók við nýr yfirmaður, semsagt gestamóttökustjóri og hann er vægast sagt ekki að standa sig, alltaf að...