Það virðist eins og þú hafir nýlega verið svikinn… En já ég skil þig, ástin getur örugglega verið yndisleg ég hef bara ekki kynnst henni þannig en auðvitað hefur hún sína galla, og það eru engir smá gallar, hún getur verið alveg hræðileg. Að sumu leyti er ástin ofmetin held ég. En hvað veit ég, hef ekki upplifað hana þannig að ég geti fullyrt eitthvað um hana… En ef þú ert í ástarsorg þá samhryggist ég þér innilega, en ég veit samt að þú munt jafna þig og ég óska þér góðs gengis í þeim...