Franskan tvímælalaust! Hún er kannski svolítið erfið fyrst en ef þú leggur þig aðeins fram þá á hún eftir að verða lítið mál :) Ég dýrka þetta tungumál, finnst það alveg æðislegt. Mér finnst þýskan svo ótrúlega leiðinleg, þoli hana gjörsamlega ekki! Er búin að læra hana í 5 ár og fatta hana ekki, ýmsar ástæður fyrir því en málfræðin, orðin og bara allt er ömurlega leiðinlegt finnst mér. Gerðu það veldu frönsku!