Ekki vera að pæla í þessu… Ég var 16 ára þegar ég var fyrst kysst og hafði ekkert verið að dandalast með strákum fram að þeim tíma. Svo bara kom þetta allt í einu þegar ég bjóst síst við því :) Það þýðir alls ekki að það sé eitthvað að þér! Það þýðir bara að strákar eru það vitlausir og seinir að taka ekki strax eftir þér. Ég er ekki að meina þetta sem móðgun, bara svo þú vitir það :) Góða besta, hugsaðu ekki um þetta, gerðu bara það sem þú vilt og þetta kemur þá, örugglega þegar þú býst...