Ég veit um hvað þú ert að tala… Og það er alveg örugglega hægt að fyrirgefa þetta en rosalega erfitt, ég myndi líka vera ótrúlega sár og reið og allt það. Þú verður bara að bíða og sjá, þetta kemur allt með tímanum. Ég skil að þetta er rosalega erfitt, get ekki ímyndað mér hvernig þér líður… Þetta kemur manni til að hugsa um svona lagað.