Heh, þú meinar. Já ég vona að ég teljist ennþá frekar ung, er 23 ára. Í fyrra vann ég með konu yfir sjötugt og það reyndi oft á þolinmæðina haha… Þó að þetta sé góð kona og allt það. Hvernig hef ég tíma? Ég er reyndar í 100% vinnu fyrir, í vaktavinnu og ég er stundum í fríi virka daga (þegar allir vinir mínir eru í vinnu eða skóla þannig að þá hef ég nægan tíma)og svo vil ég bara vinna áfram á frístundaheimili því þetta er svo skemmtileg vinna og góður félagsskapur. Plús að það væri ekki...