Ekkert svaka drama en ég var samt alveg hrikalega óheppin. Kærastinn minn veiktist og komst ekki með (er ekki ein af þessum stelpum sem verða að vera með kæró öllum stundum en það gerði það að verkum að mér leiddist hrikalega á daginn því vinkonur mínar eru algjörar svefnpurkur), ég týndi símanum mínum og það eyðilagði fyrsta kvöldið fyrir mér, en hann fannst reyndar sem betur fer daginn eftir… Ein besta vinkona mín beilaði illa á mér og ýmislegt fleira smotterí…