Ohh ég kannast við þetta, er líka í vaktavinnu og vinn alltaf tólf tíma vaktir ( vinn reyndar aldrei á næturna) en ég æfi Boot Camp og það er svo erfitt að drífa sig á æfingu eldsnemma á morgnana fyrir vinnu! Sérstaklega þegar það er orðið svona dimmt og kalt… Það er líka mjög tæpt að ég nái að mæta tímanlega í vinnu þá. Mig sárvantar Boot Camp félaga, miklu auðveldara og skemmtilegra að vera ekki einn í svona prógrammi. Annars held ég bara að aginn sé aðalmálið, að vera strangur við sjálfan...