Hmm… Ég er með áskrift í World Class og þar get ég fengið að fara í alls konar tíma, t.d. danstíma, Kickbox, Spinning, Leikfimi og fleira. Spinning er mjög gott ef þú vilt auka úthaldið og brenna hratt, en það er náttúrulega frekar mikið púl…:) Annars eru helstu líkamsræktarstöðvarnar með átaksnámskeið. Tvær vinkonur mínar eru núna í þriðja skiptið í átaki hjá JSB, heitir TTT. Þetta er jazzballet í bland við eróbikkæfingar og þeim finnst það ótrúlega skemmtilegt =) Ættir kannski að prófa það…