Var ekkert að segja að það væri ódýrt þar, þó það sé það náttúrulega… Og það er líka mjög heitt þar, sérstaklega núna þar sem að það er vor þar núna. Verslanir, ekki mikið af þeim, bara þessir týpísku útimarkaðir… Þannig að kannski myndi það ekki hæfa þér. :) Bætt við 4. nóvember 2007 - 21:04 En þetta er algjör paradís…