Ég þekki þetta, ég þoli ekki þegar vinir mínir hringja aldrei í mig að fyrra bragði, eins og immurz var að tala um. Það getur verið rosalega sárt… Sumir eru greinilega orðnir of merkilegir fyrir mig og hafa ekki tíma til að hitta mig. Úff, ég er smá bitur :) Æj þetta er bara rosalega leiðinlegt þegar þetta gerist, ekki gott fyrir sjálfsálitið… Sérstaklega þegar þetta eru góðir vinir manns sem hafa gengið í gegnum margt með manni. En ég myndi bara reyna að kynnast nýju fólki eða kannski bara...