Já ég hef komið þangað :) Þetta er æði, mesta paradís sem ég hef og mun örugglega nokkru sinni kynnast! Ég átti líka afmæli einmitt þarna, sem var alls ekki slæmt ;) En regntímabilin hmmm…ég er ekki alveg viss hvenær þau eru. Held þau séu að hausti til, semsagt hausti til hjá okkur. Ég var þarna í júní og það var alltaf geðveikt veður.