Maður hefur nú gert eða sagt ýmislegt undir áhrifum sem maður man ekki eftir og sér eftir, en það er yfirleitt smávægilegt, allavega miðað við margt annað. Efast stórlega um að ég myndi gera eitthvað sem ég gæti ekki aldrei hugsa mér að gera, sama hversu drukkin ég væri. Ég er sammála þér með dæmið, finnst líka mjög ólíklegt að það myndi gerast, sérstaklega ef maður er búinn að vera í sambandi svona lengi.