Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Besta og versta í skaupinu

í Tilveran fyrir 16 árum
Mér fannst eiginlega allt fyndið, ekkert leiðinlegt atriði við þetta skaup :) Finnst alls ekki pirrandi þegar textum við fræg lög er breytt, allavega þegar það heppnast vel. Margir greinilega ósammála mér í þeim efnum. Annars fannst mér lokasöngatriðið of langdregið.

Re: Gert eitthvað "óvart" og ekki munað.

í Djammið fyrir 16 árum
Maður hefur nú gert eða sagt ýmislegt undir áhrifum sem maður man ekki eftir og sér eftir, en það er yfirleitt smávægilegt, allavega miðað við margt annað. Efast stórlega um að ég myndi gera eitthvað sem ég gæti ekki aldrei hugsa mér að gera, sama hversu drukkin ég væri. Ég er sammála þér með dæmið, finnst líka mjög ólíklegt að það myndi gerast, sérstaklega ef maður er búinn að vera í sambandi svona lengi.

Re: nöfn

í Börnin okkar fyrir 16 árum
Ég heiti frekar algengu nafni… En ég frétti um barn sem var um daginn skírt hinu mjög sérstaka nafni Nóvember Mosi. Ég er því miður ekki að grínast!

Re: Hárið mitt...

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Hehe já en ég vil samt sleppa því :P

Re: Hárið mitt...

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Hehe, má vel vera fyrir suma en ég efast stórlega um að ég myndi fíla það :)

Re: 3 dagurinn reyklaus! O_o

í Tilveran fyrir 16 árum
Bíddu nú við, ert það ekki þú sem ert ólétt? Og ertu búin að reykja alveg fram að áramótum?

Re: Hárið mitt...

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Hmmm já, það gæti bara vel verið! :P

Re: Verklega Bílprófið

í Bílar fyrir 16 árum
Bakka í stæði, keyrði gatnamót þar ssem bannað var að beygja til vinstri og þá sagði prófdómarinn ekki neitt (annars sagði hann alltaf hvort ég ætti að beygja til vinstri eða hægri), keyrði í götu þar sem hámarkshraðinn var 30, annars var ég bara að rúnta. Ég dró spjald og fékk spurningar um miðstöðina og bremsurnar t.d.

Re: Hárið mitt...

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Nú, hver heldurðu að ég sé? :) Bætt við 2. janúar 2009 - 16:08 Hmmm, þegar ég pæli í því þá er ég ekki heldur frá því að ég viti hver þú sért ;) Allavega af notendanafninu þínu að dæma :D

Re: Hvar get ég fundið kærasta?

í Rómantík fyrir 16 árum
Elskan mín góða, ég var 19 ára þegar ég byrjaði í mínu fyrsta sambandi, slappaðu bara af. Ég verð reyndar að viðurkenna að ég panikkaði oft út af því en eftir á sá ég að það var bara rugl í mér :) Þetta kemur bara þegar þetta á að koma og sérstaklega þegar þú átt síst von á.

Re: Hárið mitt...

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Takk fyrir það :) Og jú þetta er mjög töff klipping, klassík… Aldrei að vita nema ég prófi þetta.

Re: Hárið mitt...

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Já veistu það er góð hugmynd… Spái í því :)

Re: Skaupið.

í Tilveran fyrir 16 árum
Mér fannst það mjög skemmtilegt í heildina :) Helvítis fokking fokk var besta atriðið að mínu mati.

Re: Hárið mitt...

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Takk fyrir hrósið :) En já, það er góð hugmynd að breyta toppnum, takk =)

Re: Hárið mitt...

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Hehe takk fyrir það :P En ég vil bara ekki þekkjast á huga, þess vegna krotaði ég yfir andlitið…

Re: ML ?

í Skóli fyrir 16 árum
Æði :) Ég reyndar útskrifaðist 2006 en þegar ég var þarna voru allar sögur um mikla drykkju þarna stórlega ýktar. Þetta er ekkert meira en í öðrum framhaldsskólum.

Re: áramótadressið

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Á eftir að ákveða mig en það sem ég þarf að velja á milli er: Grænn hlýralaus kjóll, gullpils og svartur bolur, grænn blöðrukjóll eða svartur flauelskjóll með gullbelti.

Re: Sarah Jessica Parker.

í Tilveran fyrir 16 árum
Já, ég elska líka hvað hún er mikill strákur í sér:) Man líka í einum þætti þegar hún lét Carrie heyra það þegar hún var að væla eitthvað um sín vandamál eins og oft áður! Það var æði:P

Re: Nýju skórnir mínir.

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Mjög flottir :) Mér finnst svona skór sem eru opnir hjá tánum yfirleitt ekki flottir en ég fíla samt þessa…

Re: 2008

í Tilveran fyrir 16 árum
Silfrið á Ólympíuleikunum, síðustu áramót, ég byrjaði í námi í haust eftir tveggja ára pásu og byrjaði í mjög skemmtilegri vinnu á sama tíma. Það slæma við þetta ár er að elsku afi minn lést mjög snögglega, blessuð sé minning hans. Áramótaheit? Bara þetta týpíska, borða hollari mat, grennast og spara spara spara…

Re: Sarah Jessica Parker.

í Tilveran fyrir 16 árum
Vá er svo sammála þér! Sérstaklega með karakterinn hennar í Sex and the City. Ég veit að þetta eru bara þættir og allt það en hún er svo sjálfmiðuð í þáttunum og heldur að heimurinn snúist í kringum hana… Hinir þrír karakterarnir eru miklu áhugaverðari en þær fá miklu minni athygli, því miður. Já, ég er mikill aðdáandi Sex and the City :P

Re: Hárgreiðslustofa

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Ok töff :)

Re: Hárgreiðslustofa

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Er Greiðan dýr?

Re: Stigayfirlit

í Tilveran fyrir 16 árum
Ég byrjaði 2001 minnir mig og ég er með 249 önnur stig :O

Re: banki

í Tilveran fyrir 16 árum
Glitnir er allavega opinn á morgun í Kringlunni frá klukkan 12-16. Annars geturðu bara kíkt á síðurnar hjá bönkunum…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok