Er búin að senda nokkrum íþróttamiðstöðvum mail, semsagt Austurbergi (ekkert laust), Grafarvogi (ekkert laust), Seljaskóla (eftir að fá svar) og íþróttasal KHÍ (eftir að fá svar) en ég var að spá hvernig ykkur líst á að vera í Egilshöll? “Five a side” völlurinn er ekki dýr ef við erum einu sinni í viku og náum nógu mörgum… Er reyndar búin að reyna og reyna að hringja til að fá meiri upplýsingar en þeir svara aldrei. Sendi þeim mail áðan og er bara að bíða eftir svari. Hringi aftur á morgun....