Vá þurfti að taka fjórar tennur? Það þurfti að taka úr mér bara eina tönn í vor og það var nógu vont! En já, ég man þegar það voru settar teygjur hjá mér áður en ég fékk teina… Það var vont í nokkra daga, ég gerði misheppnaða tilraun til að fá mér tyggjó, það var vont! Hefur alla mína samúð! Held þú þurfir að þrauka nánast alla helgina með þennan sársauka :S