Að mínu mati þá myndi hann ekki telja þessa þrjá mánuði vera vandamál ef hann vildi alveg 100% vera með þér. Fyrirgefðu ef þetta kemur leiðinlega út, mér finnst bara best fyrir þig að vita sannleikann í staðinn fyrir að vera í einhverri óvissu. Ég hata óvissu :) Ég myndi hætta með honum, mér finnst þetta mjög léleg afsökun hjá honum.