Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Fáið þið vinnu?

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Já, á frístundaheimilinu sem ég er að vinna með skóla núna.

Re: Útskriftarföt

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Takk fyrir svörin en ég hef ákveðið að kaupa nýjan kjól, er búin að fara back and forth og get ekki ákveðið mig! :)

Re: Útskriftarföt

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Takk fyrir það =)

Re: Útskriftarföt

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Takk fyrir það, skal setja inn fleiri myndir af honum á sömu síðu :)Ég elska þennan kjól, fékk hann á kílóamarkaði í Spúúútnik :D

Re: Hvaða flokkur er fyrir þig?

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Tók þetta um daginn og það eina sem ég man var að ég var 73% vinstri græn.

Re: Fabulicious

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hæð: 155cm. Hárlitur: Náttúrulegur músabrúnn; núna dökkbrúnn. Augnlitur: Blár.

Re: Sjálfsvirðing í brjóstaskoru.

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Sammála! Vel mælt :)

Re: Frunsa

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Kaupir frunskukrem, t.d. Vectavir.

Re: Munch

í Heilsa fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Nammi :) Já bestu ávextirnir eins og mangó og ananas eru rándýrir, fáránlegt alveg…

Re: söngkeppni framhaldsskólanna

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Það var mjög flott hjá honum þó ég sé smá hlutdræg, verandi gamall ML-ingur :)

Re: Hvar kaupir maður skyrtur?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Herrafataverslun Guðsteins :)

Re: flottir skór til sölu fra forever21

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Haha segi það sama!

Re: Pæling

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Tennurnar… Ég væri heldur ekki á móti því að vera nokkrum sentímetrum hærri en samt er ég löngu búin að sætta mig við hvað ég er lágvaxin. Svo væri ég til í að vera grennri en ég er að vinna í því :P

Re: Dökkhærð eða ljóshærð?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ljóshærð :)

Re: Taubleyjur!

í Börnin okkar fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég á reyndar ekki barn en ef ég ætti það myndi ég hiklaust nota taubleyjur. Mikill kostnaður fyrst en það margborgar sig síðar meir.

Re: Sléttujárn

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Remington, það er ekki dýrt… Það eru reyndar tvö ár síðan ég keypti það og það var í flugvél þannig að það var kannski aðeins ódýrara en það er samt á mjög sanngjörnu verði :)

Re: Föt til sölu :)

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Úps, ég hef greinilega steingleymt honum :O Var að spá í 1000 krónur, hvernig líst þér á það? :)

Re: Föt til sölu :)

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Nei hann er ekki farinn :) Bætt við 17. apríl 2009 - 09:18 Þú ert með mig á msn, getur talað við mig þar ef þú hefur áhuga :)

Re: Málshættir?

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég fékk þennan líka, fáránlega orðað. Var frekar svekkt því ég er alltaf svo spennt yfir hvaða málshætti ég fæ.

Re: Vantar þig að ..

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 9 mánuðum
http://www.hugi.is/tiska/threads.php?page=view&contentId=6621979 :)

Re: 99 dagar..

í Djammið fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Í alvöru, ég dýrka Palla! Hann bjargaði Þjóðhátíðinni fyrir mér í fyrra :D En misjafn er smekkur manna, annað væri bara leiðinlegt :) En ég skal dansa við Sálina á kvöldvökunni, þó ég verði sú eina hehe…

Re: 99 dagar..

í Djammið fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég verð 23 á þessu ári. Hvað ert þú gömul? Ég er farin að hlakka svooooo til! :D Ótrúlega stutt í þetta. Páll Óskar og Skítamórall verða og Sálin líka en þeir verða bara með tónleika á kvöldvökunni en ekki með ball. Var frekar svekkt þegar ég frétti að þeir myndu bara vera á kvöldvökunni!

Re: 99 dagar..

í Djammið fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Vá það hljómar miklu betur en cirka þrír mánuðir :D Ég er svo spennt enda Eyjapæja og missi aldrei af Þjóðhátíð ;)

Re: viðurnefni

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Hehe ég kannast við þetta úr grunnskóla…:S Ekki gaman. Ég ætla samt ekki að segja hvað ég var kölluð en þetta byrjaði í 5. eða 6.bekk og entist út grunnskólann.

Re: Draumar...

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Mig dreymdi mjööög skrýtinn og ógnvekjandi draum í nótt :S Fyrst dreymdi mig að ég var að gefa einhverjum gullfiskum að borða og gaf þeim of mikið þannig að þeir dóu (minnir mig). Anyway…Síðan dreymdi mig að ég og kærastinn minn vorum að keyra þegar einhver psycho gellla sem við þekkjum ekki fer að henda múrsteinum í bílinn og drepur okkur næstum því… Síðan eltir hún okkur heim og skipar okkur að stinga hana ekki af og við förum heim (sem er víst heimili vinkvenna minna í alvörunni) og fer...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok