Þó að ég viðurkenni að margar folk.is síður eru mjög líkar, þá áttu ekki að vera að alhæfa svona. Ég og nokkrir vinir mínir erum með síðu á folk.is og það er ekkert svona 1ö leiðir til að pirra fólk í bíó eða eitthvað svoleiðis. Ég hef reynt oftar en einu sinni að vera með síðu á blogger.com, en ég gafst upp á því, það eru bara ekkert allir sem kunna á þetta html dæmi. Folk.is er gott bloggkerfi fyrir þá sem eru ekki einhverjir tölvuséníar. Sorry, bara að segja mína skoðun! :)